24.3.2014 kl. 10:50
SÞN 2014 – Skráningarfrestur rennur út á fimmtudagskvöldið
Skákþing Norðlendinga hefst föstudaginn 28. mars 2014 Tefldar verða 7 umferðir og verður mótið reiknað til íslenskra og alþjóðlegra stiga (umferðir 5-7).
Mótsstaður: Árbót í Aðaldal. (Skammt sunnan Aðaldalsflugvallar)
Umferðatafla: ATH BREYTT DAGSKRÁ !
• 1. umf. Föstudagur 28 mars kl 20:00 atskák 25 mín
• 2. umf. ———————— kl 21:00 —————–
• 3. umf. ———————— kl 22:00 ——————-
• 4. umf.————————- kl 23:00 ——————-
• 5. umf.Laugardagur 29. mars kl 11:00 90 mín + 30 sek/leik
• 6. umf.————————– kl 17:00 ————————
• 7. umf.Sunnudagur 30. mars kl 11:00 ———————–
ATHugið að skráningarferstur rennur út kl 22:00 á fimmtudagskvöldið 27 mars !!
