21.5.2012 kl. 22:24
Stigamót Hellis. Einar Hjalti í öðru sæti.
Davíð Kjartansson sigraði á Stigamóti Hellis sem lauk í gærkvöldi. Davíð fékk 6,5 vinning í sjö skákum og gerði aðeins eitt jafntefli við Einar Hjalta Jensson sem kom næstur í 2. sæti með 6 vinninga. Þessir tveir keppendur voru skáru sig nokkuð frá öðrum keppendum á mótinu en jafnir í 3. og 4. sæti voru Vigfús Ó. Vigfússon og Oliver Aron Jóhannesson með 4,5 vinning.
Lokastaða efstu manna.
| Röð | Nafn | Stig | Vinn. | TB1 | TB2 | TB3 |
| 1 | Kjartansson David | 2320 | 6,5 | 31 | 22 | 28,5 |
| 2 | Jensson Einar Hjalti | 2303 | 6 | 30 | 21 | 24,3 |
| 3 | Vigfusson Vigfus | 1994 | 4,5 | 28 | 20 | 14,3 |
| 4 | Johannesson Oliver | 2050 | 4,5 | 27 | 19 | 13,5 |
| 5 | Ragnarsson Dagur | 1903 | 4 | 29 | 21 | 12 |
| 6 | Thoroddsen Arni | 1653 | 4 | 23 | 17 | 11,5 |
