26.2.2010 kl. 20:43
Tap í 3. umferð.
Erlingur Þorsteinsson tapaði fyrir Birni Þorfinnsyni í 3. umferð á MP Reykjavík Open í dag.
Tvær umferðir verða tefldar á morgun. 4. umferð verður tefld kl 9:00 í fyrramálið, en 5. umferð kl 15:30.
Erlingur verður með svart gegn Atla Antonssyni (1716) í 4. umferð.
Skák Erlings og Björns er hér:
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skakir-erlings-orsteinssonar-ur-mp.html
