30.9.2008 kl. 00:29
Tap í síðustu umferð.
Skákþingi Garðabæjar lauk nú í kvöld. Jakob Sævar tapaði fyrir Sigríði Björgu Helgadóttur í loka umferðinni.
Jakob Sævar varð í 12 sæti með 3,5 vinninga (af 7 mögulegum)
Sigurvegari varð Einar Hjalti Jensson en hann fékk 5,5 vinninga og stórmeistarinn Henrik Daníelssen varð í öðru sæti með 5 vinninga.
