20.1.2011 kl. 10:32
Tómas enn taplaus á Kornax-mótinu.
Tómas Björnsson gerði jafntefli við Snorra Bergsson í 5. umferð Kornax-mótsins í gærkvöld.
Tómas er í 12. sæti með 3,5 vinninga þegar 5 umferðum er lokið.
Tómas gerði jafntefli við Sverri Þorgeirsson í 3. umferð og sömuleiðis jafntefli við Jóhann Ragnarsson í 4. umferð.
Í 6. umferð verður Tómas með svart gegn Lenku Ptacnikova, en 6. umferð verður tefld á föstudag.
Sjá nánar hér:
http://chess-results.com/tnr42716.aspx?art=0&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000
