11.5.2008 kl. 11:06
Tómas með jafntefli í 5 umferð.
Tómas Veigar Sigurðarson gerði jafntefli við Þór Valtýsson í 5. umferð sem lauk í gærkveldi.
6. umferð hófst kl 11:00. Þá hefur Tómas hvítt á Svein Arnarsson.
Tómas er með 2, 5 vinninga í 15 sæti. H.A.
