Tún – Aðstaða Goðans á Húsavík

Allt tilbúið

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sumarið 2025 gerði Skákfélagið Goðinn samstarfs samning við Norðurþing um að félagið fengi aðstöðu undir sína starfsemi og sinnti í staðinn skákkennslu í grunnskólum Norðurþings. Skrifað var undir samninginn 1 júlí og flutti félagið inn í kjallarann í norðurhluta Túns á Húsavík. Skákkennsla hófst á haustdögum 2025 í Borgarhólsskóla, Öxarfjarðarskóla og Raufarhöfn.

 

 

 

Líka hér
Einnig hér
Öxarfjarðarskóli

 

Aðastaða Goðans á Húsavík. Gengið er inn um grænu hurðina.