Smári efstur á fjölmennustu skákæfingu Goðans frá upphafi

Smári Sigurðsson varð efstur á mjög fjölmennri skákæfingu sem fram fór á veitingastaðnum Hlöðufelli á Húsavík í gærkvöld. Smári fékk 6,5 vinninga af 7...

Matlak í 1-2 sæti á Skákþingi Vestur-Englands – Náði enskum titli á mótinu

Oleksandr Matlak, varð í 1-2 sæti (co-winner) á Skákþingi Vestur-Englands sem lauk í borginni Bristol á Englandi í dag. Matlak vann enska stórmeistarann Peter...

Reiknuð atskákæfing/mót í Hlöðufelli á mánudagskvöld

Nk. mánudagskvöld 29. apríl fer líklega síðasta skákæfing vetrarins fram á veitingastaðnum Hlöðufelli á Húsavík. Sú æfing verður reiknuð til atskákstiga hjá FIDE og...

Símon Þórhallsson er skákmeistari Norðlendinga 2024 – Adam efstur á mótinu

Símon Þórhallsson (SA) vann Adam Omarsson (TR) í lokaumferð skákþings Norðlendinga sem lauk í gær að Skógum í Fnjóskadal. Símon endaði mótið því með...

Adam búinn að trygga sér efsta sætið á SÞN þó ein umferð sé eftir

Adam Omarsson vann báðar sínar skákir á Skákþingi Norðlendinga í dag tryggði sér þar með sigur á mótinu, þó ein umferð sé eftir. Adam...

Adam Omarsson efstur með fullt hús á SÞN 2024

Adam Omarsson fer vel af stað á Skákþingi Norðlendinga sem hófst í kvöld að Skógum í Fnjóskadal. Adam vann alla sína andstæðinga og er...

Skákþing Norðlendinga hefst á morgun

Skákþing Norðlendinga 2024 hefst kl 19:30 föstudaginn 19. apríl að Skógum í Fnjóskadal. Mótið er hefðbundið helgarmót með 4 atskákum og 3 kappskákum. Sjá állt...

Skákþing norðlendinga 2024 fer fram 19-21 apríl

Skákþing Norðlendinga 2024 fer fram í Gamla Barnaskólanum að Skógum í Fnjóskadal helgina 19-21 apríl 2024. Mótið verður hefðbundið helgarmót af gamla skólanum með blöndu...

Hermann efstur á æfingu

Hermann Aðalsteinsson fékk 3,5 af 4 mögulegum vinningum á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. 5 keppendur mættu og tefldar voru skákir...

Ný skákstig 1. apríl

Ný Fide skákstig tóku gildi þann 1. apríl sl. Hilmar Freyr Birgisson hækkar mest eða um 29 stig. Lárus Sólberg Guðjónsson hækkar um 26...

Mest lesið