Fréttir af aðalfundi

Í gærkvöld fór aðalfundur Skákfélagsins Goðans fram. Fundurinn fór fram í gegnum fjarfundarbúnað enda slíkt heimilt samkvæmt lögum félagsins. Stjórn félagsins sem sat síðasta kjörtímabil...

Jakob Sævar Janúarmeistari Goðans 2022

Jakob Sævar Sigurðsson vann sigur á Janúarmóti Goðans sem lauk í dag á Húsavík. Jakob Sævar fékk 4 vinninga af 5 mögulegum og hafði...

Janúarmót Goðans – Smári efstur eftir þrjár umferðir

Smári Sigurðsson er efstur með 2,5 vinninga eftir þrjár umferðir á Janúarmóti Goðans sem hófst í dag á Húsavík. Hermann Aðalsteinsson, Roman Juhas og...

Jakob Sævar er hraðskákmeistari Goðans 2021

Jakob Sævar Sigurðsson vann sigur á hinu árlega hraðskákmóti Goðans sem fram fór síðdegins í dag á Húsavík. Jakob vann alla sína andstæðing utan...

Adrian efstur á æfingu

Adrian Benedicto varð efstur á skákæfingu sem fram fór í Framsýnarsalnum í gær. Adrian fékk 3,5 vinninga af 4 mögulegum. Tímamörk voru 15 mín...

Hraðskákmót Goðans 2021 fer fram 12 desember

Hið árlega hraðskákmót Goðans verður haldið sunnudaginn 12. desember kl 16:30 í Framsýnarsalnum á Húsavík. Tefldar verða skákir með 5 mín umhugsunartíma á mann...

Nóvemberæfingar

Þó nokkrar skákæfingar hafa farið fram í nóvembermánuði. Hér koma úrslit úr þeim. 3 nýliðar hafa komið við sögu á þeim æfingum. Í byrjun nóvember...

Rúnar og Smári efstir á æfingu

Rúnar Ísleifsson og Smári Sigurðsson urðu efstir með 3,5 vinninga á skákæfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld í Framsýn. Alls mættu 5 keppendur og...

Goðinn í 5. sæti eftir fyrri hlutann

Skákfélagið Goðinn tók þátt í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Fjölnishöllinni í Grafarvogi um nýliðna helgi. Goðinn sendi eina sveit til...

Smári efstur á æfingu

Smári Sigurðsson varð efstu á skákæfingu sem fram fór í Framsýnarsalnum sl. mánudag. Smári landaði 2,5 vinningum af 3 mögulegum. Tefldar voru skákir með...

Mest lesið