Rúnar Ísleifsson er atskákmeistari Goðans 2024

Rúnar Ísleifsson vann sigur á Atskákmóti Goðans 2024 sem fram fór á Húsavík í dag. Rúnar fékk 4 vinninga af 5 mögulegum og varði...

Atskákmót Goðans 2024 fer fram á morgun

Hið árlega Atskákmót Goðans fer fram á morgun sunnudaginn 17. nóvember í Framsýnarsalnum á Húsavík og hefst kl 10:30 Tefldar verða 7 umferðir eftir Swiss-kerfinu...

Smári og Kristján efstir á æfingu

Smári Sigurðsson og Kristján Ingi Smárason urðu efstir og jafnir á skákæfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld á Húsavík. Báðir fengu þeir 5 vinninga...

Ný skákstig 1. nóvember

Ný FIDE skákstig voru birt í dag. Kristján Ingi Smárason (1656) hækkar mest félagsmanna, eða um 20 stig. Jakob Sævar Sigurðsson (1869) hækkar um...

Smári efstur á Tornelo æfingu

Smári Sigurðsson varð efstur með 5 vinninga af 6 mögulegum á Tornelo æfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld. Ingi Hafliði Guðjónsson, Kristján Ingi Smárason...

Kristján og Benedikt efstir á æfingu

Kristján Ingi Smárason og Benedikt Þór Jóhannsson urðu efstur og jafnir með tvo vinninga af þremur mögulegum á æfingu sem fram fór á Húsavík...

Smári efstur á Torenlo æfingu

Smári Sigurðsson fékk 4 vinninga af 5 mögulegum á æfingu sem fram fór á Torenlo í gærkvöldi. Hermann Aðalsteinsson varð annar með 3,5 vinninga...

Ágætis staða eftir fyrri hlutann

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram um sl. helgi í Rimaskóla í Reykjavík. Goðinn sendi 3 lið til keppni eins og í fyrra og...

Ingi Hafliði og Kristján efstir á Tornelo æfingu

Skákæfing á Tornelo fór fram í gærkvöldi. 6 keppendur mættu til leiks og urðu Ingi Hafliði Guðjónsson og Kristján Ingi Smárason efstir og jafnir...

Smári efstur á æfingu

Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld í Framsýnarsalnum. Smári fékk 7, 5 vinninga af 8 mögulegum. Rúnar Ísleifsson og...

Mest lesið