16.10.2011 kl. 22:06
3. umferð haustmóts SA.
3. umferðin á haustmóti SA var tefld í dag. Jakob Sævar Sigurðsson vann Hauk Jónsson en Sveinn Arnarson tapaði fyrir Jóni Kristni Þorgeirssyni.
Jakob er með 2 vinninga og Sveinn er með einn vinning.
sjá nánar á http://www.skakfelag.bolg.is
