Beinar útsendingar frá skákum í 3. umferð 20 ára Afmælismót skákfélagsins Goðans 2025 má nálgast hér að neðan. Stigahæstu menn misstu nokkur jafntefli í 2. umferð en sex skákmenn hafa enn fullt hús -> Stigahæstu menn misstu jafntefli á Skjólbrekku | Skak.is
Dagur og Þröstur mætast á efsta borði og svo eru það Bárður gegn Braga og Björn Þorfinns gegn Davíð Kjartans. Gauti fær svart gegn Simon Williams.