6.2.2012 kl. 15:10
Aðalfundur Skákfélagsins Goðans er í kvöld !

Aðalfundur skákfélagsins Goðans verður haldinn í kvöld kl 20:30 í Framsýnarsalnum Garðarsbraut 26 á Húsavík.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sérstakur gestur fundarins verður Jóhanna Kristjánsdóttir formaður HSÞ.
Að fundi loknum verður teflt.
Félagar fjölmennið. Stjórnin.
