9.11.2013 kl. 11:14
Ævar efstur á æfingu
Ævar Ákason varð efstur á skákæfingu sem fram fór á Húsavík sl. mánudag og vann allar skákirnar. Teflar voru skákir með 20 mín umhugsunartíma að viðbættum 5 sek á leik. Aðeins fjórir félagsmenn mættu á æfinguna.
1. Ævar Ákason 3 af 3
2. Sigurbjörn Ásmundsson 2
Aðrir fengu minna.
Næsta skákæfing verður á Laugum nk. mánudagskvöld kl 20:00
