24.11.2010 kl. 23:54
Ævar efstur á æfingu.
Ævar Ákason varð efstur á skákæfingu kvöldsins er fram fór á Húsavík. Ævar fékk 5 vinninga af 6 mögulegum. Tefldar voru skákir með 10 mín umhugsunartíma á mann.

Ævar Ákason á Framsýnarmótinu.
Úrslit kvöldsins:
1. Ævar Ákason 5 vinn af 6
2. Hermann Aðalsteinsson 4
3-4 Sigurbjörn Ásmundsson 3
3-4. Hlynur Snær Viðarsson 3
5-7. Heimir Bessason 2
5-7. Valur Heiðar Einarsson 2
5-7. Snorri Hallgrímsson 2
Næsta skákæfing verður á Laugum að viku liðinni.
