Ævar efstur á æfingu

Ævar Ákason varð efstur á skákæfingu gærkvöldsins með 6 vinninga af 7 mögulegum. Aðeins Hermann stóðst honum snúning. Tefldar voru 15 mín skákir.

Lokastaðan:

1.    Ævar Ákason                           6 af 7
2.    Heimir Bessason                      5,5
3-4. Hermann Aðalsteinsson          4
3-4. Hlynur Snær Viðarsson            4
5-6. Jón Aðalsteinn Hermannsson  3
5-6. Sigurbjörn Ásmundsson          3
7.    Valur Heiðar Einarsson            1,5
8.    Bjarni Jón Kristjánsson            1 

Næsta skákæfing verður nk. mánudagskvöld, 15 mín skákmót Goðans-Mátar verður á föstudaginn kl 20:00