Stórglæsilegt 20 ára Afmælismót skákfélagsins Goðans 2025 hófst í gærköld með fyrstu umferð. Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri Þingeyjarsveitar lék fyrsta leiknum í skák stórmeistarans Simon Williams (stigahæsta keppanda mótsins) gegn landsliðskonunni Hallgerði Helgu Þorsteinsdóttur. Fljótlega eftir það hófst taflmennskan og þótt að sá stigahærri hafi haft betur á öllum borðum skullu nokkrar hurðir nærri hælum!

Lesa nánar um það hér.

2. umferð hófst núna kl 10:00 og hægt er að horfa á skákinar í beinni hér fyrir neðan