25.1.2009 kl. 12:45
Aftur um 30 ár !
Nú eru talsvert safn af gömlum myndum frá hinum ýmsu skákviðburðum á Húsavík, orðið aðgengilegt hér á síðunni, í 2 myndaalbúmum. Þau eru hér til hliðar neðar á síðunni. Eitt albúm er síðan væntanlegt í viðbót á morgun.
Haraldur Sigurjónsson, þá ungur að árum, gerði jafntefli við Boris Spassky í fjöltefli á Hótel Húsavík árið 1978.
Áhugasamir eru beðnir um að skrifa athugasemdir við myndirnar í myndaalbúmunum, telji þeir sig þekkja hverjir eru á umræddum myndum.
Hermann Aðalsteinsson.
