Verðlaunahafar á Framsýnarmótinu. Á myndina vantar Sigurð G Daníelsson

Áskell Örn Kárason vann öruggan sigur á Framsýnarmótinu í skák sem lauk í dag. Áskell vann allar sínar skákir sex að tölu. Haraldur Haraldsson varð í öðru sæti með 5 vinnnga og Elsa María Kristínardóttir varð í þriðja sæti með 3,5 vinninga eins og Hermann Aðalsteinsson, en Elsa varð ofar á stigum.

Verðlaunahafar á Framsýnarmótinu. Á myndina vantar Sigurð G Daníelsson
Verðlaunahafar á Framsýnarmótinu. Á myndina vantar Sigurð G Daníelsson

 

 

Elsa María varð efst Huginsmanna, Hermann annar og Sigurður G Daníelsson þriðji með 3 vinninga. Sveinbjörn Sigurðsson varð í þriðja sæti af gestum mótins með þrjá vinninga, á eftir Áskeli og Haraldi.

Mótið á chess-results

Lokastaðan

Rk. SNo Name FED Rtg Club/City Pts.  TB1  TB2  TB3
1 1 FM Kárason Áskell Örn ISL 2314 SA 6,0 20,0 12,5 20,00
2 2 Haraldsson Haraldur ISL 1984 SA 5,0 21,0 12,5 15,00
3 3 Krístinardóttir Elsa María ISL 1896 Huginn 3,5 21,0 13,5 7,75
4 6 Aðalsteinsson Hermann ISL 1667 Huginn 3,5 19,5 12,5 7,00
5 5 Sigurðsson Sveinbjörn O ISL 1699 SA 3,0 20,5 13,5 6,50
6 4 Daníelsson Sigurður G ISL 1757 Huginn 3,0 20,0 13,0 6,00
7 9 Karlsson Sighvatur ISL 1258 Huginn 3,0 14,5 9,5 6,50
8 7 Ásmundsson Sigurbjörn ISL 1553 Huginn 2,5 20,0 12,5 5,00
9 11 Rees Samuel Thornton ISL 0 Huginn 2,5 16,5 11,5 4,50
10 8 Hermannsson Jón Aðalsteinn ISL 1505 Huginn 2,0 12,5 8,0 2,50
11 10 Statkiewicz Jakub Piotr ISL 1069 Huginn 1,5 14,5 9,5 1,50