Atskákmót Goðans 2025 fer fram sunnudaginn 21. september í Túni á Húsavík. Mótið hefst kl 13:00 (ATH breyttur tími) og er reiknað með 7 umferðum með 15+3 tímamörkum. Þó mun endanlegur keppendafjöldi ráða umferða fjöldanum. Sigurvegari mótsins hlýtur nafnbótina Atskákmeistari Goðans 2025.
Mótið, sem er ókeypis, er opið öllum áhugasömum en einungis félagsmenn Goðans geta unnið til verðlauna.
Skáning er hafin í mótið og fer hún fram hér
Þegar skráðir keppendur
