Tómas Veigar Sigurðarson vann sigur á meistaramóti Hugins sem lauk 30. apríl sl. á Húsavík. Tómas fékk...
Hermann Aðalsteinsson
Kjördæmismót Norðurlands-Eystra í skólaskák fór fram í Seiglu á Laugum í gær. Sex keppendur mættu til leiks...
Kristján Davíð Björnsson úr Stórutjarnaskóla og Kristján Ingi Smárason úr Borgarhólsskóla urðu sýslumeistarar í skólaskák í dag,...
Sigurður Daníelsson er Janúarmótsmeistari Hugins 2017 eftir að hafa unnið Rúnar Ísleifsson í úrslitakeppni Janúarmótsins sem fór...
Smári Sigurðsson varð efstur á fyrstu skákæfingu ársins 2017 sem fram fór sl. mánudag, en skákæfingar hafa...
Rúnar Ísleifsson og Sigurður Daníelsson unnu riðlakeppni Janúarmóts Hugins sem lauk í gær. Rúnar stóð uppi sem sigurvegari...
Sérstakar skákæfingar og kennsla fyrir börn á grunnskólaaldri í Þingeyjarsýslu hefjast miðvikudaginn 18. janúar. Skákæfingarnar verða ókeypis...
Smári Sigurðsson vann öruggan sigur á hinu árlega hraðskákmóti Hugins sem fram fór á Húsavík í kvöld....
Mánudagskvöldið 19. desember kl 20:00 fer fram okkar árlega hraðskákmót. Mótið fer fram í Framsýnarsalnum á Húsavík....
Héraðsmót HSÞ í skák fyrir börn á grunnskólaaldri fór fram á Laugum í dag. Góð þátttaka var...
