Dagskrá

Æfinga og mótaáætlun Goðans 2023-24. Chess events 2023-24

Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
1
2
Íslandsmót Skákfélaga – Seinni hluti 2-3 mars 2024 11:00
Íslandsmót Skákfélaga – Seinni hluti 2-3 mars 2024 @ Rimaskóli
mar 2 @ 11:00 – mar 3 @ 15:00
Íslandsmót Skákfélaga - Seinni hluti 2-3 mars 2024 @ Rimaskóli
Allar upplýsingar um Íslandsmót skákfélaga. Kæru félagsmenn Skákfélagsins Goðans. Nú styttist í seinni hluta Íslandsmót skákfélaga, sem hefst laugardaginn 2. mars 2024 kl: 11:00 í Rimaskóla (Ekki Fjölnishöll) í Reykjavík. Hér fyrir neðan er samantekt um[...]
3
4
5
6
7
8
9
10
Ársþing HSÞ 10:00
Ársþing HSÞ @ Breiðamýri
mar 10 @ 10:00 – 15:30
Ársþing HSÞ @ Breiðamýri
 
12
13
14
15
16
Héraðsmót HSÞ 2024 13:00
Héraðsmót HSÞ 2024 @ Ýdalir Aðaldal
mar 16 @ 13:00 – 16:00
Héraðsmót HSÞ 2024 @ Ýdalir Aðaldal
Héraðsmót HSÞ 2024 í skák, verður haldið í Ýdölum laugardaginn 16. Mars kl 13:00. Mótið verður 7 umferðir og tímamörk verða 10 mín + 5 sek í viðbótartíma á hvern leik. Mótið verður teflt í[...]
17
18
19
20
21
22
23
24
25
Páskaskákmót Goðans 2024 20:30
Páskaskákmót Goðans 2024 @ FRAMSÝN 20:30
mar 25 @ 20:30 – 22:00
Páskaskákmót Goðans 2024 @ FRAMSÝN 20:30
Hraðskákmót reiknað til stiga. Tímamörk 7 mín + 2 sek/leik. Allir tefla við alla Mótið á chess manager Skrá sig til leiks Þegar skráðir keppendur. Þennan fallega bikar fær sigurvegarinn til varðveislu næstu árið.
26
27
28
29
The Dublin International Tournament 19:00
The Dublin International Tournament @ The Talbot Hotel Dublin
mar 29 @ 19:00 – apr 1 @ 19:30
The Dublin International Tournament @ The Talbot Hotel Dublin
The Dublin International Open 2024 fer fram á Talbot Hótelinu í Dublin á Írlandi 29 mars til 1. apríl 2024. (Föstudagurinn langi til og með annar í Páskum) Tefldar verða 7 umferðir með 90+30 sek[...]
30
31