1.11.2008 kl. 09:38
Barði vann en Jakob tapaði.
Barði Einarsson er einn efstur í D-flokki með 3 vinninga eftir sigur á Degi Andra Friðgeirssyni í gærkvöld í 3. umferð haustmóts TR.
Jakob Sævar tapaði fyrir Víkingi Fjalar Eiríkssyni í 3. umferð í C-flokknum og er sem stendur neðstur í C-flokknum.
4. umferð verður tefld á morgun, sunnudag. Þá mætir Barði, Rafni Jónssyni ( 0 ) með hvítu mönnunum og Jakob stýrir hvítu mönnunum gegn Páli Sigurðssyni (1867) H.A.
