17.4.2008 kl. 09:46
Benedikt Þór skákmaður ársins hjá Goðanum.
Benedikt Þór Jóhannsson var í kvöld valinn skákmaður ársins hjá Goðanum. Hann hlaut kosningu með talsverðum yfirburðum. Hann fékk um 60% atkvæða. Skákfélagið fær

ði honum gjöf í tilefni þess.
Benedikt með glaðninginn.
Í dag fer fram Kjördæmismótið í skólaskák, en Benedikt verður fulltrúi Þineyinga á því móti. Mótið hefst kl 16:00 á Fosshóli. Greint verður frá úrslitum úr mótinu hér í dag. H.A
