31.12.2013 kl. 17:27
Bragi Íslandsmeistari í netskák

Bragi Þorfinnsson, Magnús Örn Úlfarsson og Henrik Danielsen urðu efstir og jafnir á Íslandsmótinu í netskák sem fram fór á ICC í fyrradag. Bragi vann Magnús í lokaumferðinni og náði honum þar með vinningum og fékk svo Íslandsmeistaratitilinn eftir stigaútreikning.
Röð efstu manna:
- 1. Bragi Þorfinnsson 7 v. (48,5)
- 2. Magnús Örn Úlfarsson 7 v. (46,5)
- 3. Henrik Danielsen 7 v. (43,0)
- 4.-6. Erlingur Þorsteinsson, Omar Salama og Jón Trausti Harðarson 6½ v,
- 7.-10. Davíð Kjartansson, Rúnar Sigurpálsson, Kristján Halldórsson og Róbert Lagerman 6 v.
- 11.-13. Gunnar Freyr Rúnarsson, Ingvar Örn Birgisson og Hrannar Baldursson 5½ v.
- 14.-19. Guðmundur Gíslason, Stefán Steingrímur Bergsson, Unnar Rafn Ingvarsson, Sigurjón Þorkelsson, Sæberg Sigurðsson og Vignir Bjarnason 5 v.
- 20.-26. Ingi Tandri Traustason, Arnaldur Loftsson, Gunnar Björnsson, Björgvin Smári Guðmundsson, Vigfús Ó. Vigfússon og Gauti Páll Jónsson 4½ v.
Tæplega 50 skákmenn tóku þátt.
Aukaverðlaunahafar:
Undir 2200 skákstigum (miðað við nýjustu íslensku skákstig):
- 1. Fjórir frímánuðir á ICC (Erlingur Þorsteinsson)
- 2. Tveir frímánuðir á ICC (Jón Trausti Harðarson)
Undir 2000 skákstigum (miðað við nýjustu íslensku skákstig):
- 1. Fjórir frímánuðir á ICC (Kristján Halldórsson)
- 2. Tveir frímánuðir á ICC (Gunnar Freyr Rúnarsson)
Undir 1800 skákstigum (miðað við nýjustu íslensku skákstig):
- 1. Fjórir frímánuðir á ICC (Kristján Halldórsson)
- 2. Tveir frímánuðir á ICC (Unnar Rafn Ingvarsson)
Stigalausir:
- 1. Fjórir frímánuðir á ICC (Enginn)
- 2. Tveir frímánuðir á ICC (Enginn)
Unglingaverðlaun (15 ára og yngri):
- 1. Fjórir frímánuðir á ICC (Gauti Páll Jónsson)
- 2. Tveir frímánuðir á ICC (Veronika Steinunn Magnúsdóttir)
Kvennaverðlaun:
- 1. Fjórir frímánuðir á ICC (Veronika Steinunn Magnúsdóttir)
- 2. Tveir frímánuðir á ICC (Engin)
Öldungaverðlaun (50 ára og eldri):
- 1. Fjórir frímánuðir á ICC (Erlingur Þorsteinsson)
- 2. Tveir frímánuðir á ICC (Róbert Lagerman)
Happdrætti:
- 1. Þrír frímánuðir á ICC (Andri Freyr Björgvinsson)
- 2. Þrír frímánuðir á ICC (Ingi Tandri Traustason)
- 3. Tveir frímánuðir á ICC (Halldór Atli Kristjánsson)
- 4. Tveir frímánuðir á ICC (Ögmundur Kristinsson)
- 5. Tveir frímánuðir á ICC (Kjartan Másson)
- 6. Tveir frímánuðir á ICC (Vignir Bjarnason)
