Adam og Erlingur með flesta vinninga í Dublin

Opna alþjóðlega mótinu í Dublin lauk nú síðdegis. Engin af Íslensku keppendunum náði í verðlaun en Adam Ferenc Gulyas og Erlingur Jensson fengu flesta...

Skin og skúrir í Dublin

Tvær umferðir voru tefldar á Dublin International open í dag. Allir Íslensku keppendurnir hafa náð í amk einn vinning. Þeir feðgar Smári Sigurðsson og...

Erfið byrjun í Dublin

The Dublin International Open 2024 mótið í skák hófst í kvöld á Talbot hótelinu í Dublin. Í opna flokknum vann Unnar Ingvarsson sinn andstæðing...

Kristján Ingi Páskameistari Goðans 2024

Kristján Ingi Smárason vann alla sína andstæðinga og þar með Páskaskákmót Goðans sem fram fór í gærkvöldi. Kristján fékk 5 vinninga af 5 mögulegum....

Goðamenn og Skagfirðingar til Írlands

The Dublin International Open 2024 fer fram á Talbot Hótelinu í Dublin á Írlandi 29 mars til 1. apríl 2024. (Föstudagurinn langi til og...

Bergmann Óli með 4 vinninga á Reykjavík Open

Bergmann Óli Aðalsteinsson var eini félagsmaður Goðans sem tók þátt í Reykjavík Open sem lýkur í Hörpu í dag. Bergmann, sem var að taka...

Áskell héraðsmeistari HSÞ annað árið í röð

Áskell Örn Kárason (Efling) vann sigur á héraðsmóti HSÞ í skák (A-flokkur) sem fram fór í Ýdölum í gær. Áskell fékk 5,5 vinninga af...

Smári skákmaður HSÞ og efstur á æfingu daginn eftir

Smári Sigurðsson var valinn skákmaður HSÞ árið 2023 á ársþingi HSÞ sem fram fór á Breiðumýri sl. sunnudag. Þetta var annað árið í röð...

Héraðsmót HSÞ í skák 2024

Héraðsmót HSÞ 2024 í skák, verður haldið í Ýdölum Aðaldal laugardaginn 16. Mars kl 13:00. Mótið verður 7 umferðir og tímamörk verða 10 mín...

A-lið Goðans verður áfram í 3. deild

Það er ljóst að A-lið Goðans verður annað keppnistímabilið í röð í 3. deild, þrátt fyrir að leggja alla sína andstæðinga af velli í...

Mest lesið