Ingi Hafliði og Kristján efstir á Tornelo æfingu
Skákæfing á Tornelo fór fram í gærkvöldi. 6 keppendur mættu til leiks og urðu Ingi Hafliði Guðjónsson og Kristján Ingi Smárason efstir og jafnir...
Smári efstur á æfingu
Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld í Framsýnarsalnum. Smári fékk 7, 5 vinninga af 8 mögulegum. Rúnar Ísleifsson og...
Þrír efstir og jafnir á Tornelo æfingu
Skákæfing á Tornelo.com fór fram í gærkvöldi. Aðeins 4 mættu til leiks og enduðu þrir þeirra efstir jafnir með tvo vinninga. Það voru þeir...
Smári efstur á Tornelo æfingu
Smári Sigurðsson varð efstu á æfingu sem fram fór á mótavefnum Tornelo.com í gærkvöld. Smári fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Sigurður Eiríksson varð...
Sigurður efstur á æfingu
Sigurður Eiríksson varð efstur með fullt hús á skákæfingu sem fram fór á Vöglum sl. mánudagskvöld. Sigurður gaf engin grið og fékk 6 vinninga...
Jakob efstur á chess com æfingu
Jakob Sævar Sigurðsson (Burning Scars) varð efstur með 4,5 vinninga af 5 möglegum á skákæfingu sem fram fór á chess.com í gærkvöld. Smári Sigurðsson...
Adam og Smári efstir á æfingu
Adam Ferenc Gulyas og Smári Sigurðsson urðu efstir og jafnir á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Báðir fengu þeir 4 vinninga...
Rúnar efstur á fyrstu æfingu vetrarstarfsins 2024-25
Rúnar Ísleifsson varð efstur á fyrstu skákæfingu vetrarins sem fram fór í Framsýnarsalnum á Húsavík í gærkvöld. Rúnar krækti í 6,5 vinninga af 7...
Skákstarfið hefst 26. ágúst með æfingu og félagsfundi
20. starfsár skákfélagsins Goðans hefst með formlegum hætti mánudagskvöldið 26. ágúst í Framsýnarsalnum á Húsavík. Skákæfing hefst kl 19:00 og að henni lokinni verður...
Ný skákstig 1. ágúst
Ný skákstig sem gilda frá og með deginum í dag, eru komin út. Engar breytingar verða á kapp eða atskákstigum félagsmanna en þar sem...