Skák og pakkar í Álfhólsskóla

Jólapakkaskákmóti Hugins var haldið í 19 sinn í Álfhólsskóla þann 18. desember sl. Mótið var  nú sem endranær eitt fjölmennasta krakkamót ársins. Mótið hefur...

Batel og Eythan efst á Huginsæfingu

Batel Gotom Haile sigraði á æfingunni þann 4. febrúar sl. og eins og síðast með fullu húsi 5v af fimm mögulegum. Síðan komu jafnir...

Jón Kristinn vann mjög öruggan sigur á Framsýnarmótinu

Jón Kristinn Þorgeirsson (SA) vann mjög öruggan sigur á Framsýnarmótinu í skák sem lauk á Húsavík í dag. Jón vann allar sjö skákirnar sem...
Sigurður Daníelsson

Sigurður Daníelsson er Páskaatskákmeistari Goðans 2021

Sigurður Daníelsson vann sigur á Páskaatskákmóti Goðans 2021 sem fram fór laugardaginn 27 mars. Sigurður og Smári Sigurðsson fengu 5,5 vinninga úr 7 skákum,...

Æfinga og mótaáætlun 2021

Æfinga og mótaáætlun er klár fram að áramótum. Ákveðið var á félagsfundi sl. mánudag að hafa æfingar einu sinni í viku, til skiptis í...

Smári og Siguður efstir á Torneloæfingu

Smári Sigurðsson og Sigurður Daníelsson urðu efstir og jafnir á Torneloæfingu sem fram fór í gærkvöldi. Tefldar voru 5 umferðir með 10+2 tímamörkum. Lokastaðan ↓ # Name Age< Gender Score Tie. Init. rtg. New...

Eyþór Kári og Fannar kjördæmismeistarar Norðurlands-eystra 2016

Þingeyingurinn Eyþór Kári Ingólfsson, varð kjördæmismeistari í skólaskák í eldri flokki, þegar hann vann sigur á kjördæmismóti Norðurlands-eystra sem fram fór á Akureyi í...

Þingeyskir skákmenn tefla sem aldrei fyrr á netinu

Kórónuveirufaraldurinn hefur haft neikvæð áhrif á skákmenn um allan heim eins og alla aðra. Mjög fá mót hafa farið fram yfir borðið á árinu...

Óttar og Kiril efstir á Huginsæfingu

Óttar Örn Bergmann Sigfússon sigraði á æfingunni þann 11. mars sl. með fullu húsi 6v af sex mögulegum. Fimm vinningar komu úr skákunum og...

Rúnar Ísleifsson meistari annað árið í röð

Rúnar Ísleifsson vann öruggan sigur á Skákþingi Hugins N 2020 sem lauk að Vöglum nýlega. Rúnar vann alla sína andstæðinga örugglega og hélt því titlinum...

Mest lesið