Skákfélagið Huginn – stærsta og sterkasta skákfélag landsins – eignaðist í dag nýja og betri heimasíðu. Sú...
Fréttir
Stórmeistarinn og Huginsmaðurinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2559) gerði jafntefli við indverska stórmeistarann B. Adhiban (2627) í sjöttu umferð...
Hinn geðþekki skákmaður Ingvar Þór Jóhannsesson er gengin til lið við Hugin úr Taflfélagi Vestmannaeyja (TV). Ingvar...
Það voru 124 keppendur á Capo D´Orso Open á Sardiníu og fullt af Íslendingum, t.d. Jóhann Hjartarson, Margeir...
Vigfús Ó. Vigfússon og Örn Leó Jóhannsson voru efstir og jafnir með 7,5v á hraðkvöldi Hugins sem haldið var 1....
Mjóddarmótið fer fram laugardaginn 13. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótið hefst kl. 14 og er mótið öllum opið. Góð verðlaun í boði. ...
Einar Hjalti Jensson tryggði sér alþjóðlegan meistaratitil í kvöld með frammistöðu sinni á Skákþingi Íslands. Einar lagði Guðmund...
Árlegt Coca-Cola hraðskákmót Skákfélags Akureyrar fór fram í gær í salarkynnum SA í Íþróttahöll Akureyringa. 14 skákkempur...
Óskar Víkingur Davíðsson sigraði í eldri flokki á Huginsæfingu sem haldin var 4. maí sl. Óskar fékk...
Sigurður Freyr Jónatansson sigraði með 8v af 10 mögulegum á hraðkvöldi Hugins í Mjóddinni sem haldið var 4. maí sl....

You must be logged in to post a comment.