Skákþing Norðlendinga 2018

Skákþing Norðlendinga 2018 verður haldið 27. - 29. apríl á Húsavík. Telfdar verða sjö umferðir. Fyrstu fjórar umferðirnar verða atskákir (25 mín) en lokaumferðirnar...

Smári efstur á æfingu

Smári Sigurðsson varð efstu á skákæfingu sem fram fór í Framsýnarsalnum sl. mánudag. Smári landaði 2,5 vinningum af 3 mögulegum. Tefldar voru skákir með...

Smári héraðsmeistari HSÞ í skák

Smári Sigurðsson vann sigur á Héraðsmóti HSÞ í skák sem fram fór á Laugum í Reykjadal á sumardaginn fyrsta. Smári vann sex skákir og...

Sigurbjörn efstur á æfingu

Sigurbjörn Ásmundsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór á Húsavík sl. mánudag.   Sigurbjörn fékk  5 vinninga af 6 mögulegum. Tefld var tvöföld umferð með...

Smári efstur á æfingu

Smári Sigurðsson varð efstur með 3 vinninga af 3 mögulegum á skákæfingu sem fram fór í gærkvöldi í Framsýnarsalnum. Tímamörk voru 15 mín á...

Tómas Veigar 15 mínútna meistari þriðja árið í röð

Tómas Veigar Sigurðarson sigraði mjög örugglega á 15 mínútna móti Hugins (N) sem fram fór á Húsavík á föstudagskvöld. Tómas lagði alla andstæðinga sína að...

Tómas Veigar sigurvegari Janúarmótsins – Vestrið með besta liðið

Nú er lokið því mikla og krefjandi verkefni að halda skákmót í fullri lengd fyrir keppendur frá gervöllu Norðurlandi. Janúarmótinu lauk í dag með pompi og...

Tómas 15 mín meistari annað árið í röð

Tómas Veigar Sigurðarson vann sigur á 15. mín skákmóti Hugins sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Tómas fékk sex vinninga af sjö mögulegum....

Rúnar og Hermann efstir á æfingu

Rúnar Ísleifsson og Hermann Aðalsteinsson urðu efstir og jafnir á skákæfingu á Vöglum í gærkvöld. Þeir fengu báðir 3 vinninga af 4 mögulegum. Tefld...

Sigurbjörn efstur á Godinn Blitz 2

Sigurbjörn Ásmudsson varð efstur á Godinn Blitz 2 skákæfingunni sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Sigurbjörn fékk 5,5 vinninga af 6 mögulegum og...

Mest lesið