22.9.2013 kl. 22:18
Einar enn efstur ásamt Jóni og Stefáni
Jón Viktor Gunnarsson (2409), Einar Hjalti Jensson (2305) og Stefán Kristjánsson (2491) halda áfram sigurgöngu sinni á Gagnaveitumótinu – Haustmóti TR. Þeir unnu allir skákir sína í þriðju umferð sem fram fór í dag og leiða með fullu húsi.
Það stefnir í hörkuspennandi baráttu um toppsætið á milli þessara þriggja.
