Einar Garðar í 8. sæti.

Einar Garðar Hjatason endað í 8 sæti með 3,5 vinninga í opna Bolungarvíkurmótinu í skák sem lauk í gærkvöld. Daði Guðmundsson vann mótið, en hann fékk 8,5 vinninga.

Einar Garðar Hjaltason

                                 Einar Garðar Hjaltason.

Sjá nánar hér: http://install.c.is/bolungarvik2009/opbol09.htm 

Hraðskákmót Íslands verður haldið í Bolungarvík um helgina og er Einar Garðar á meðal keppenda. Fylgst verður með gengi Einars í mótinu, hér á síðunni. H.A.