30.8.2010 kl. 13:45
Einar Garðar til liðs við SAUST
Einar Garðar Hjaltason(1660) er genginn til liðs við skáksamband Austurlands (SAUST). Einar hefur starfað á Reyðarfirði að undanförnu og lá því beinast við að ganga til liðs við Austfirðinga.
Einar Garðar Hjaltason.
Um leið og við óskum Einari Garðari góðs gengis með Austfirðingum, þökkum við honum fyrir undangengin ár hjá okkur. H.A.
