Skákæfinga og mótaplan sept-des 2013

Þá er búið að hnoða saman skákæfinga og mótaplani Goðans-Máta fram til áramóta. Planið er nokkuð svipað og undanfarin ár nema að fastar skákæfingar verða á Laugum einu sinni í mánuði. Skákæfingarnar á Laugum hefjast kl 20:00, eða hálftíma fyrr en æfingarnar á Húsavík.
 
September
2
9
16  Laugar
23
26-27 Skákkennsla Laugum
27-29 Framsýnarmótið Breiðumýri
30
Október
7
10-12 Íslandsmót skákfélaga Reykjavík
14
21 Laugar
28
30 héraðsmót HSÞ 16 ára og yngri Dalakofinn
Nóvember
4
11 Laugar
15. 15. mín skákmótið
18
25
Desember
2
9  Laugar
16
27 Hraðskákmót Goðans-Máta
Skákæfingar verða flest öll mánudagskvöld kl 20:30 í Framsýnarsalnum á Húsavík.
Þó verða skákæfingar eitt mánudagskvöld í mánuði á Laugum og hefjast þær æfingar kl 20:00
Það er gert til þess að auðvelda þátttöku unglinga á svæðinu…..
Ath. Þessi áætlun getur breyst….