Ofursveit Hugins mætti í dag þéttri sveit félagsins Malakhite frá Rússlandi sem er þriðja stigahæsta sveit mótsins. Á efstu borðunum tefla Karjakin, Grischuk, Leko og Shirov!
Sveit Hugins gerði gríðarlega gott mót í dag og leit jafnvel út fyrir að jafntefli næðist í viðureigninni; segja má að rússarnir hafi grísað á ofursveit Hugins og stolið sigrinum.

Viðureign Einars Hjalta gegn Alexei Shirov (2701), Töframanninum (nr. 2) frá Riga vakti gríðarlega athygli enda hakkaði sá fyrrnefndi stöðu töframannsins í hafragraut. Stórglæsilegur árangur hjá okkar manni!
Viðureignin fór að öðru leyti svona:
- Karjakin (2777) – Jones (2664) 0,5 – 0,5
- Van Kampen (2637) – Grischuk (2789) 0,5 – 0,5
- Leko (2734) – Þröstur (2437) 1 – 0
- Einar Hjalti (2349) – Shirov (2701) 1 – 0 !
- Malakhov (2696) – Hlíðar (2269) 1 – 0
- Magnús (2197) – Lysyj (2684) 0 – 1
Hugin tapaði viðureigninni sem sagt 2 – 4 sem er vel ásættanlegur árangur.
Draws for me+Robin vs Karjakin+Grischuk but Einar steals the spotlight with victory over Shirov! I'm sure a 4-2 loss never felt so good 🙂
— Gawain Jones (@GMGawain) September 15, 2014
Þegar þetta er skrifað er staðan í mótinu óljós, enda ekki búið að skrá úrslit. Hægt verður að nálgast þau í kvöld, hér.
[pgn]
[Event „Evrópukeppni Taflfélaga“]
[Site „Bilbao“]
[Date „2014.09.15“]
[Round „2“]
[White „Einar Hjalti Jensson“]
[Black „Alexei Shirov“]
[Result „1-0“]
[PlyCount „93“]
1. e4 c5 2. Nf3 d6 3. Bb5+ Nc6 4. Nc3 e5 5. d3 Nf6 6. h3 Be7 7. O-O O-O 8. Bc4
Be6 9. Bg5 Nd7 10. Bxe7 Qxe7 11. Nd5 Bxd5 12. Bxd5 Nb6 13. c3 Nxd5 14. exd5 Nb8
15. Qb3 b6 16. Rae1 Nd7 17. Nd2 f5 18. f4 Qf6 19. Qa4 Rf7 20. Nc4 Rd8 21. Qc6
exf4 22. Re6 Qg5 23. Nxd6 Rff8 24. Nc4 Qg3 25. Rf3 Qh4 26. d6 Nf6 27. Re7 Rc8
28. Qb7 Rb8 29. Qxa7 b5 30. Ne5 Ra8 31. Qb7 Rxa2 32. Rxg7+ Kh8 33. Rf1 Qh5 34.
Qe7 Raa8 35. Rf7 Rxf7 36. Nxf7+ Kg8 37. Qxf6 Qxf7 38. Qg5+ Qg6 39. Qe7 Re8 40.
Qc7 Re2 41. Qc8+ Kg7 42. Qb7+ Kh6 43. Qf3 Rd2 44. d7 Qg5 45. Qd5 f3 46. Qxf3 b4
47. h4 1-0
[/pgn]
