12.11.2009 kl. 00:27
Erlingur efstur á æfingu.
Erlingur Þorsteinsson varð efstur á skákæfingu kvöldsins sem fram fór á Húsavík. Hann vann alla sína andstæðinga. Tefldar voru skákir með 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. Erlingur Þorsteinsson 8 vinn af 8 mögul.
2-4. Hermann Aðalsteinsson 5
2-4. Heimir Bessason 5
2-4. Ævar Ákason 5
5. Sigurbjörn Ásmundsson 4,5
6. Hlynur Snær Viðarsson 4
7. Snorri Hallgrímsson 2,5
8-9. Sighvatur Karlsson 1
8-9. Valur Heiðar Einarsson 1
Næsti viðburður hjá félaginu er Haustmótið sem hefst kl 20:30 á föstudagskvöld, í sal Framsýnar stéttarfélags að Garðarsbraut 26 Húsavík. H.A.
