24.2.2010 kl. 22:59
Erlingur tapaði fyrir Henrik.
Erlingur Þorsteinsson tapaði fyrir Henrik Daníelssen í fyrstu umferð MP Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í dag. Erlingur barðist fram í 53 leik en varð þá að játa sig sigraðann.
Önnur umferð hefst kl 17:30 á morgun.
Þá hefur Erlingur svart gegn Örn Leó Jóhannssyni (1710)
Skák Erlings og Henriks.
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skakir-erlings-orsteinssonar-ur-mp.html
