Þeir feðgar Smári Sigurðsson og Kristján Ingi Smárason urðu jafnir í 1-2 sæti með 2 vinninga hvor á skákæfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld í Túni á Húsavík
Sigurbjörn Ásmundsson og Hermann Aðalsteinsson fengu einn vinning hvor. Ekki mættu fleiri á æfingu í þetta skiptið.
Næsta skákæfing verður mánudaginn 10 nóvember kl 20:30 í Túni og er það lokaæfingin fyrir deildó.


