framsynarmotid_litid

Framsýnarmótið verður haldið í Dvergasteini á Laugum í Reykjadal, helgina 29-31. ágúst ! Nú hefur verið opnað fyrir skráningar og hafa fjölmargir skráð sig til leiks.