20.12.2009 kl. 20:23
Friðriksmót Landsbankans.
Okkar maður, Jón Þorvaldsson, varð í 33. sæti á Friðriksmótinu í hraðskák sem fram fór í aðalútibúi Landsbankans í Reykjavík í dag. Jón fékk 5,5 vinninga af 11 mögulegum. Alls tóku 71 keppendur þátt í mótinu
Héðinn Steingrímsson vann mótið, en hann fékk 9,5 vinninga
Sjá úrslitin á chess-result:
http://chess-results.com/tnr28298.aspx?art=1&lan=1&flag=30&m=-1&wi=1000
