Einar Hjalti Jensson sem tefldi fyrir Frú Sigurlaugu og Oliver Aron Jóhannesson sem tefldi fyrir Landsbanka Íslands urðu efstir og jafnir með 6v á Mjóddarmótinu sem fram fór laugardaginn 14. júní. sl. Einar Hjalti hafði svo sigur í mótinu með einu stigi meira en Oliver Aron. Í 3. sæti, með 5,5 vinning, varð Davíð Kjartansson (Efling stéttarfélag )
41 skákmaður tók þátt sem gerir þetta Mjóddarmót eitt það fjölmennast sem haldið hefur verið. Mótið fór vel fram og var afar jafnt og spennandi og réðust úrslitin ekki fyrr en í lokaumferðinni, Aðstæður voru á skákstað voru með ágætum en það var skýjað en úrkomulaust svo það sást ágætlega þegar röðun í umferðir og stöðunni var varpað á hvítan vegginn í göngugötunni í Mjódd.
Lokastaðan á Mjóddarmótinu:
Röð Nafn Vinn. M-Buch.
- Frú Sigurlaug, Einar Hjalti Jensson, 6 22.0
- Landsbankinn hf, Oliver Aron Jóhannesson, 6 21.0
- Efling stéttarfélag, Davíð Kjartansson, 5.5 21.5
- GM Einarsson, Sigurður Daði Sigfússon, 5 21.0
- Lyfjaval i Mjódd, Örn Leó Jóhannsson, 5 19.5
- Sorpa, Arnaldur Loftsson, 5 18.0
- Valitor, Bragi Halldórsson, 5 18.0
- Lyf og Heilsa, Guðmundur Gíslason, 4.5 26.0
- Prinsinn söluturn, Hjörvar Steinn Grétarsson, 4.5 22.5
- Íslandsbanki, Gunnar Freyr Rúnarsson, 4.5 16.5
- Íslandspóstur, Gylfi Þórhallsson, 4 24.0
- Slökkvilið Höfudborgarsv., Dagur Ragnarsson, 4 23.5
- Suzuki bílar, Jón Trausti Harðarson, 4 22.0
- Hjá Dóra, Þorvarður Fannar Ólafsson, 4 21.0
- Ökuskólinn i Mjódd, Þór Valtýsson, 4 19.5
- Nettó í Mjódd, Magnús Magnússon, 4 19.5
- Einar Valdimarsson, HS Orka 4 19.5
- Kaupfélag Skagfirðinga, Vignir Vatnar Stefanss. 4 19.0
- Gauti Páll Jónsson, 4 17.5
- ÍTR, Sigurður Ingason, 4 16.0
- Hörður Aron Hauksson, 3.5 15.0
- Finnur Kr. Finnsson, 3.5 15.0
- Jón Úlfljótsson, 3.5 13.5
- Hjálmar Sigurvaldason, 3 20.5
- Birkir Karl Sigurðsson, 3 18.5
- Einar S. Einarsson, 3 17.5
- Gámaþónustan, Elsa María Kristínardóttir, 3 17.0
- Jón Víglundsson, 3 16.0
- Hörður Jónasson, 3 14.5
- Sigurður Freyr Jónatansson, 3 13.5
- Björgvin Krisbergsson, 2.5 17.0
- Óskar Víkingur Daviðsson, 2.5 15.0
- Gunnar M. Nikulásson, 2.5 14.0
- Kristinn Andri Kristinsson, 2 16.0
- Ásgeir Sigurðsson, 2 15.0
- Þorsteinn Magnússon, 2 14.5
- Gunnar Friðrik Ingibergsson, 2 13.0
- Pétur Jóhannesson, 2 12.5
- Stefán Orri Davíðsson, 1.5 13.5
- Bjarki Arnaldarson, 0.5 11.0
- Óskar Long Einarsson, 0 6.5