Ísland gegn Namibíu

Ólympíumótið í skák hófst í dag í borginni Tromsö í Noregi. Smávægileg töf varð á upphafi fyrstu umferðar vegna öryggisráðstafana, en allir keppendur þurfa að ganga í gegnum vopnaleitarhlið, sem tekur sinn tíma enda mótið risavaxið í alla staði.

Hliðið leitar einnig að raftækjum, en stranglega bannað er að hafa slíkt inni í skáksalnum. Í framhaldinu verður liðum gert kleift að ganga í salinn allt að klukkutíma áður en umferðir hefjast, svo hægt verði að gegnumlýsa alla í tæka tíð.

Íslensku liðin unnu bæði með fullu húsi í dag, kvennaliðið gegn Namibíu og liðið í opnum flokki gegn Eþíópíu.
Viðureignir okkar manna:
Þröstur Þórhallsson stýrði svörtu mönnunum gegn Fidemeistaranum Yimam Abera Belachew (2194) og vann örugglega.
Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir tefldi á fyrsta borði í kvennasveitinni og vann Kamutuua Tjatindi frá Namibíu.
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir tefldi við Toshi Haufiku á þriðja borði og vann örugglega.
Elsa María Kristínardóttir tefldi við Jolly Nepando á fjórða borði og vann öruggan sigur.
- Heimasíða mótsins
- Beinar útsendingar
- Chess-Results (opinn flokkur)
- Chess-Results (kvennaflokkur)
- Myndaalbúm Gunnars Björnssonar á Facebook
- Umfjöllun um mótið á skak.is
[pgn]
[Event „WCO2014“]
[Site „Tromso“]
[Date „2014.08.02“]
[Round „1.9“]
[White „Nepando Jolly“]
[Black „Kristinardottir Elsa Maria“]
[Result „0-1“]
[ECO „B10“]
[BlackElo „1839“]
[PlyCount „36“]
[EventDate „2014.??.??“]
[TimeControl „6000+385“]
[WhiteClock „0:48:07“]
[BlackClock „1:23:14“]
1. e4 c6 2. c4 d5 3. cxd5 cxd5 4. Bb5+ Bd7 5. Qa4 dxe4 6. Bxd7+ Qxd7 7. Qxe4
Nf6 8. Qf3 Nc6 9. Ne2 Ne5 10. Qg3 Nd3+ 11. Kf1 Ne4 12. Qe3 Nexf2 13. Rg1 Ng4
14. Qg3 Qf5+ 15. Nf4 Nxf4 16. Ke1 Qe4+ 17. Kd1 Nd3 18. Nc3 Ndf2+ 0-1
[Event „WCO2014“]
[Site „Tromso“]
[Date „2014.08.02“]
[Round „1.12“]
[White „Thorsteinsdottir Hallgerdur“]
[Black „Tjatindi Kamutuua“]
[Result „1-0“]
[ECO „B40“]
[WhiteElo „1982“]
[PlyCount „80“]
[EventDate „2014.??.??“]
[TimeControl „6000+590“]
[WhiteClock „0:30:51“]
[BlackClock „0:04:07“]
1. e4 c5 2. Nf3 e6 3. c3 Nc6 4. d4 a6 5. d5 Nb8 6. Bd3 g6 7. O-O Bg7 8. Bg5 Qc7
9. Nbd2 Nf6 10. c4 d6 11. h3 O-O 12. Nh2 Ne8 13. Rb1 f5 14. dxe6 Bxe6 15. exf5
Bxf5 16. Bxf5 Rxf5 17. Ne4 Nc6 18. Ng4 Nd4 19. Nh6+ Bxh6 20. Bxh6 Qe7 21. Ng3
Re5 22. Bf4 Re6 23. Be3 Rxe3 24. fxe3 Qxe3+ 25. Kh2 Ng7 26. Qe1 Qg5 27. Qe4 Nh5
28. Nxh5 Qxh5 29. Qxb7 Qe5+ 30. Kh1 Re8 31. Qf7+ Kh8 32. Qf6+ Qxf6 33. Rxf6 Nf5
34. Rf7 Re6 35. b4 Ne7 36. bxc5 Kg8 37. Rff1 Nf5 38. Rxf5 gxf5 39. c6 Re7 40.
Rb7 Kf7 1-0
[Event „WCO2014“]
[Site „Tromso“]
[Date „2014.08.02“]
[Round „1.10“]
[White „Johannsdottir Johanna Bjorg“]
[Black „Haufiku Toshi“]
[Result „1-0“]
[ECO „C55“]
[WhiteElo „1862“]
[PlyCount „39“]
[EventDate „2014.??.??“]
[TimeControl „6000+185“]
[WhiteClock „1:30:25“]
[BlackClock „1:15:18“]
1. e4 e5 2. Nf3 Nc6 3. Bc4 Nf6 4. d3 a6 5. c3 b5 6. Bb3 Bb7 7. O-O h5 8. Bg5
Be7 9. Nbd2 d6 10. a4 b4 11. Nc4 Qd7 12. Rc1 Nh7 13. Bxe7 Qxe7 14. cxb4 Nxb4
15. Na5 Bc8 16. d4 g5 17. dxe5 dxe5 18. Bd5 Rb8 19. Qd2 g4 20. Ne1 1-0
[Event „WCO2014“]
[Site „Tromso“]
[Date „2014.08.02“]
[Round „1.26“]
[White „Belachew Yimam Abera“]
[Black „Thorhallsson Throstur“]
[Result „0-1“]
[ECO „B83“]
[WhiteElo „2194“]
[BlackElo „2426“]
[PlyCount „96“]
[EventDate „2014.??.??“]
[TimeControl „6000+1240“]
[WhiteClock „0:49:20“]
[BlackClock „0:28:36“]
1. e4 c5 2. Nf3 Nc6 3. d4 cxd4 4. Nxd4 Nf6 5. Nc3 d6 6. Be2 e6 7. O-O Be7 8.
Be3 O-O 9. f4 a6 10. Nxc6 bxc6 11. e5 Nd5 12. Nxd5 cxd5 13. Bd3 g6 14. Rf3 Qc7
15. Bd4 dxe5 16. Bxe5 Bd6 17. Qe2 f6 18. Bxd6 Qxd6 19. Qf2 Bd7 20. h4 e5 21.
Rd1 Bg4 22. Be4 Bxf3 23. Bxf3 exf4 24. c4 Kh8 25. Rxd5 Qe7 26. Rd4 Rab8 27. b3
g5 28. hxg5 fxg5 29. Re4 Qg7 30. Qe2 Rbd8 31. Re7 Qd4+ 32. Kh2 Rd6 33. Re6 Rxe6
34. Qxe6 a5 35. Bd5 Qe3 36. Qg4 Qe5 37. Bf3 h5 38. Qd7 g4 39. Qd5 Qxd5 40. Bxd5
Kg7 41. a3 Rb8 42. c5 Rb5 43. b4 axb4 44. axb4 Rxb4 45. c6 Rb1 46. g3 f3 47.
Be6 Rc1 48. Bd7 f2 0-1
[/pgn]
