5.1.2011 kl. 11:48
Fyrsta skákæfing á nýju ári í kvöld.
Fyrsta skákæfingin á nýju ári er í kvöld í Framsýnarsalnum á Húsavík og hefst hún kl 20:30 eins og venjulega.
Hermann Aðalsteinsson er efstur að samanlögðum vinningafjölda á miðvikudagsæfingunum þegar árið er hálfnað. Hermann er með 44 vinninga en Sigurbjörn kemur næstur með 37,5 vinninga. Smári Sigurðsson er í þriðja sæti með 29 vinninga. Alls hafa 19 skákmenn mætt á æfingar hjá Goðanum það sem af er vetri.
Staðan í samanlögðu:
1. Hermann Aðalsteinsson 44 vinningar
2. Sigurbjörn Ásmundsson 37
3. Smári Sigurðsson 29
4. Heimir Bessason 23
5. Ævar Ákason 20
6-7. Rúnar Ísleifsson 13,5
6-7. Hlynur Snær Viðarsson 13,5
8-9. Ármann Olgeirsson 12,5
8-9. Snorri Hallgrímsson 12,5
10-11. Sighvatur Karlsson 12
10-11. Valur Heiðar Einarsson 12
12. Pétur Gíslason 7
13. Benedikt Þór Jóhannsson 6
14. Jakob Sævar Sigurðsson 5,5
15. Ísak Aðalsteinsson 2
16. Fjölnir Jónsson 1,5
17-18. Ingvar Björn Guðlaugsson 1
17-18. Ingi Þór Gunnarsson 1
19. Jóhann Sigurðsson 0
Allir sem sem hafa fengið 7 vinninga eða minna hafa aðeins mætt á eina skákæfingu í vetur.