6.3.2010 kl. 16:17
Góður sigur hjá A-sveitinni.
A-sveit Goðans vann góðan 5-1 sigur á B-liði Víkingasveiarinnar í 6.umferð í dag. Erlingur, Jón,
Sigurður og Smári unnu sína andstæðinga og Sindri og Jakob gerðu jafntefli.
B-sveitni tapaði fyrir TV-c 1-5. Rúnar og Ævar gerðu jafntefli, en aðrar skákir töpuðust.
Í 7. umferð teflir A-sveitin við SR-b og með hagstæðum úrslitum gæti A-sveitin krækt í eitt af 3 efstu sætunum.
Stöðuna í 4. deild má sjá hér:
http://chess-results.com/tnr25748.aspx?art=0&rd=6&lan=1&flag=30&m=-1&wi=1000
