Borgarhólsskóli í 18. sæti.

Skáksveit Borgarhólsskóla varð í 18. sæti með 17,5 vinninga á Íslandsmóti barnaskólasveita sem fram fór í Vetrargarðinum í Smáralind í dag.

Eftir 3 umferðir var liðið í 2-3 sæti eftir 3 sigra í röð, geng ma. A-sveit Laugalækjaskóla 3-1 
Í 4. umferð voru andstæðingarnir A-sveit Rimaskóla og tapaðist sú viðureign 0-4, en það var einmitt A-sveit Rimaskóla sem stóð uppi sem sigurvegari á mótinu.

Strákarnir úr Borgarhólsskóla voru í 10. sæti fyrir síðustu umferðina en töpuðu stórt fyrir A-sveit Salaskóla í síðustu umferð og féllu við það tap niður í 18. sætið. A-lið Salaskóla náði í 3 sætið í mótinu eftir þennan sigur á okkar mönnum.

Alls tóku 51 lið þátt í mótinu að þessu sinni sem er metþátttaka. Tefldar voru 8. umferðir og var umhugsunartíminn 10 mín á mann.
Einungis 3 skólar af landsbyggðinni sendu lið til keppni, en eitt lið frá Brekkuskóla á Akureyri og eitt lið úr Grunnskóla Vestmannaeyja, kepptu á mótinu, auk liðs Borgarhólsskóla.

Árangur okkar manna:

Snorri Hallgrímsson             4,5 af 8 mögul.
Hlynur Snær Viðarsson        4
Valur Heiðar Einarsson        5
Ágúst Már Gunnlaugsson    4

Lokastaðan:

Rk. Team TB1 TB2 TB3
1 Rimaskóli a-sveit 30,5 16 0
2 Grunnskóli Vestmannaeyja 25 14 0
3 Salaskóli a-sveit 22 12 0
4 Rimaskóli b-sveit 22 10 2
5 Hjallaskóli a-sveit 21 11 0
6 Rimaskóli c-sveit 20 13 0
7 Sæmundarskóli 20 11 0
8 Hvaleyrarskóli 20 10 0
9 Hjallaskóli b-sveit 19 10 2
10 Brekkuskóli 19 10 1
11 Smáraskóli a-sveit 19 9 1
12 Laugalækjarskóli b-sveit 19 8 0
13 Vatnsendaskóli a-sveit 18,5 10 0
14 Laugalækjarskóli a-sveit 18 10 2
15 Engjaskóli b-sveit 18 10 0
16 Hjallaskóli c-sveit 18 10 0
17 Salaskóli b-sveit 18 9 0
18 Borgarhólsskóli 17,5 10 0
19 Salaskóli c-sveit 17 10 0
20 Árbæjarskóli a-sveit 17 8 0
21 Snælandsskóli a-sveit 16,5 9 1
22 Ísaksskóli a-sveit 16,5 9 0
23 Fossvogsskóli 16,5 7 1
24 Hólabrekkuskóli 16,5 7 0
25 Fellaskóli 16 9 0
26 Engjaskóli a-sveit 16 8 0
27 Flataskóli 15,5 6 2
28 Borgaskóli 15,5 6 0
29 Snælandsskóli b-sveit 15 8 0
30 Álftamýrarskóli 15 8 0
31 Melaskóli 15 7 0
32 Salaskóli d-sveit 15 6 0
33 Hvassaleitisskóli 14,5 8 4
34 Hlíðaskóli 14,5 8 1
35 Selásskóli 14,5 7 2
36 Vatnsendaskóli b-sveit 14,5 7 1
37 Hörðuvallaskóli 14 7 0
38 Árbæjarskóli b-sveit 14 6 0
39 Ingunnarskóli b-sveit 13,5 8 0
40 Rimaskóli d-sveit 13,5 7 0
41 Vatnsendaskóli c-sveit 13 8 2
42 Árbæjarskóli c-sveit 13 7 1
43 Ísaksskóli b-sveit 13 6 2
44 Hamraskóli 13 5 1
45 Ingunnarskóli a-sveit 12,5 5 0
46 Digranesskóli 12 5 2
47 Korpuskóli 12 5 0
48 Snælandsskóli c-sveit 12 4 0
49 Landakotsskóli 11 5 1
50 Hjallaskóli d-sveit 11 4 1
51 Öldussellskóli 9 3 0

1-8 umferð hjá Borgarhólsskóla:
http://chess-results.com/tnr31850.aspx?art=20&lan=1&m=-1&wi=1000&snr=1