1.10.2008 kl. 10:11
Haustmót S.A. Tómas með jafntefli.
Tómas Veigar gerði jafntefli við Jóhann Óla Eiðsson í 4. umferð ,sem tefld var í gærkvöldi. Tómas er í 4-5 sæti með 2,5 vinninga eftir 4 umferðir.
Nú verður gert hlé á mótinu vegna Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer um helgina.
5. umferð verður tefld 10 október. Þá teflir Tómas við Ulker Gasanova (1415). Tómas verður með hvítt. H.A.
