17.7.2008 kl. 21:00
Helgarskákmót Hellis og T.R. Jakob Sævar meðal keppenda.
Helgarskákmót Hellis og T.R. hefst annað kvöld. (föstudagskvöld) Okkar maður, Jakob Sævar Sigurðsson er meðal keppenda. Tefldar verða 4 atskákir á föstudagskvöldið og síðan 2 kappskákir á laugardag og ein á sunnudag.
Meðal keppanda er Davíð Kjartansson, Sverrir Örn Björnsson, Halldór Brynjar Halldórsson og Stefán Bergsson.
Fylgst verður með gengi Jakobs hér á síðunni um helgina. H.A.
