18.4.2012 kl. 20:58
Héraðsmót HSÞ í skák 2012.
Hérðasmót HSÞ í skák verður haldið föstudagskvöldið 20. apríl í Litlulaugaskóla í Reykjadal og hefst það kl 20:00 !!
Tefldar
verða 7 umferðir eftir monrad-kerfi og verða tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek
viðbótartíma fyrir hvern leik !
Verðlaun verða veitt fyrir þrjá efstu auk farandbikars fyrir sigurvegarann.
Keppnisgjald er 500 krónur
Skráning í mótið er hjá formanni í síma 4643187 8213187 eða á lyngbrekku@simnet.is
