6.2.2013 kl. 11:42
Hermann efstur á æfingu
Hermann Aðalsteinsson varð efstur á skákæfingu sl. mánudagskvöld. Hermann vann alla sína andstæðinga 5 að tölu. Tefldar voru skákir með 10 mín umhugsunartíma.
Úrslit kvöldsins:
1. Hermann Aðalsteinsson 5 af 5
2. Ævar Ákason 3
3. Hlynur Snær Viðarsson 2,5
4. Bjarni Jón Kristjánsson 2
5. Árni Garðar Helgason 1,5
6. Sighvatur Karlsson 1
Skákþing Goðans-Máta hefst kl 19:30 nk. föstudagskvöld. Félagsmenn eru hvattir til þátttöku.
