6.3.2012 kl. 09:48
Hermann og Smári efstir á síðustu tveimur skákæfingum.
Hermann Aðalsteinsson varð efstu á skákæfingu sem fram fór í gærkvöld á Húsavík. Hermann fékk 5 vinninga af 5 mögulegum. Tefldar voru skákir með 15 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit gærkvöldsins.
1. Hermann Aðalsteinsson 5 af 5
2-3. Árni Garðar Helgason 3
2-3. Snorri Hallgrímsson 3
4-5. Sigurbjörn Ásmundsson 2
4-5. Hlynur Snær Viðarsson 2
6. Valur Heiðar Einarsson 0
Snorri Hallgrímsson varð efstur á skákæfingu sem tefld var í vikunni á undan.
1. Smári Sigurðsson 4 af 5
2. Snorri Hallgrímsson 3
?
(ef einhver man röðina frá síðustu æfingu má senda ritstjóra það)
