Hilmar Freyr Birgisson (The Boss) Mynd: Hallfríður Sigurðardóttir
Hilmar Freyr Birgisson varð efstu á skákæfingu sem fram fór sl mánudagskvöld í Túni. Hilmar vann allar sínar skákir 3 að tölu. Sigurbjörn Ásmundsson kom næstur með 2, Hermann Aðalsteinsson 1 og Viðar Njáll Hákonarson 0. Tímamörk voru 10 min og allir teldu við alla.
Næsta skákæfing er á dagskrá 8. desember í Túni.
