Mikill styrkleikamunur var á sveitunum og snemma ljóst í hvað stefndi. Þrír voru atkvæðamestir í sveit Hugins með fullt hús vinninga þeir Hannes Hlífar Stefánsson, Einar Hjalti Jensson og Ingvar Þór Jóhannesson. Nökkvi Sverrisson var atkvæðamestur Selfyssinga með 3,5 vinning af 12.

Hannes Einar Ingvar Þorsteinn Pálmi Baldur
Nökkvi Sverris 0 0 0 0 0 0 0 0,5 1 1 0 1 3,5
Emil Sigurðarson 0 0 0 0 0 0
Björgvin Guðmundsson 0 0 0 0 0 0 0,5 0,5 0 0 1 2
Sverrir Unnarsson 0 0 0 0 0 0 0,5 0 0 0 0 0 0,5
Árni Guðbjörnsson 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Úlfhéðinn Sigurmundsson 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Þorvaldur 0 0 0 0 0 0 0,5 0 0,5
12 12 12 10 10 9,5
Umferðir:
SSON – Huginn 0,5 5,5
2. 0 6
3. 1 5
4. 1,5 4,5
5. 0 6
6. 0,5 5,5
7. 0,5 5,5
8. 0 6
9. 0,5 5,5
10. 1 5
11. 1 5
12. 0 6
6,5 65,5