24.10.2009 kl. 20:00
Íslandsmót drengja og stúlkna. Valur Heiðar með 1 vinning
Íslandsmót drengja og stúlkna hófst á Akureyri í dag. Okkar maður, Valur Heiðar Einarsson, er á meðal keppenda. Valur er í 25 sæti með 1 vinninga þegar 5 umferðum er lokið af 9. Alls taka 29 keppendur þátt í mótinu. Snorri Hallgrímsson gat ekki teflt í mótinu vegna veikinda.
Valur Heiðar Einarsson.
Mótinu verður framhaldið á morgun, en þá verða síðustu 4 umferðirnar tefldar. Í 6. umferð teflir Valur við Heiðu Mist Kristjánsdóttur TG.
Jón Kristinn Þorgeirsson SA er efstur með fullt hús vinninga.
Sjá nánar á chess-results
http://www.chess-results.com/tnr26651.aspx?art=4&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000
